Vera Illugadóttir dagskrárgerðarmaður fjallaði um atburð sem markaði vatnaskil í réttindabaráttu samkynhneigðra og hinsegin fólks í Bandaríkjunum og á heimsvísu ...
Hvað er tríkómónas-sýking?
Tríkómónas-sýking orsakast af sníkjudýrinu Trichomonas vaginalis.
Hvernig smitar tríkómónas-sníkjudýrið?
Sníkjudýrið smitar við óvarðar samfarir.
Er sýkingin hættuleg?
Tríkómónas-sýking er hættulaus.
Hver eru einkenni ...
Hvað er sárasótt?
Sárasótt (syphilis) er kynsjúkdómur sem orsakast af bakteríu er nefnist Treponema pallidum.
Hvernig smitast sárasótt?
Bakterían sem veldur sárasótt smitar ...